


Almennt
Götuheiti: SÓLEYJARKLETTUR 2 - 310 BORGARNESI
Notkun
Um er að ræða fjölbýlishús að Sóleyjarklett 2.
Byggingin er ein af 6 byggingum sem standa á lóðinni Sóleyjarklettur 2-12
Samtals eru 5 í búðir í byggingunni sem er 2 hæðir með einu stigahúsi en enginn
kjallari er undir byggingunni. Á lóðinni eru alls 30 íbúðir í 6 byggingum sem eru 2 hæðir.
Helstu stærðir:
Hámarkstærðir, lóðarstærð, nýtingarhlutfall og bílastæði
Hámarksnýting skv. deiliskipulagi er 4.091 m2 eða nýtingar hlutfall 0,70
Lóðarstærð: 5.844,0 m²
hús nr. 2 (mhl.01) 433
hús nr. 4 (mhl.02) 433
hús nr. 6 (mhl.03) 433
hús nr. 8 (mhl.04) 433
hús nr. 10 (mhl.05) 433
hús nr. 12 (mhl.06) 433
Heildar stærð: 2.598 m²
Nýtingarhlutfall: 2.598 / 5.844,0 = 0,44
Bílastæði eru 54 á lóðinni þar af 4 fyrir hreyfihamlaða




